„Orð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.81 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Comp.arch (spjall | framlög)
Smá um [staf]bil milli orða (en t.d. ekki í kínversku; held að notuð séu bil en þá í stað punkts(?) til að tákna enda á setningu).
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Codex_claromontanus_latin.jpg|thumb|right|Latneskt handrit án orðaskila.]]
'''Orð''' er [[merking]]arbær eining í [[tungumál]]i eða eining sem leggur af mörkum til merkingar setningar.
</onlyinclude>
Orð eru mynduð úr einu eða fleiri [[myndan]]i. Þau myndun sem ekki er hægt að skipta í smærri einingar kallast [[rót (málvísindi)|rætur]] orðsins. Sá hluti orðs sem ekki breytist í [[Beyging (málfræði)|beygingu]] nefnist [[Orðstofn|stofn]] orðsins. Orðstofn getur verið settur saman úr fleiri en einu myndani, oft rót auk [[aðskeyti]]s. Orð sem eru sett saman úr tveimur eða fleiri orðstofnum er nefnt [[samsett orð]].
 
Orðum er raðað í [[orðflokkar|orðflokka]] eftir [[eiginleiki|eiginleikum]] sínum og [[hlutverk]]i.
 
Orðið ''orð'' er ekki alskostarallskostar nákvæmt hugtak. Þannig mætti svara spurningunni um hve mörg orð væru í setningunni frægu um kindina á Á sem er móðir til annarar kindar á sama bæ (Á á Á á á á Á) á nokkra mismunandi vegu. Ef ritvinnsluforrit væri spurt að þessu myndi svarið vera að það væru 7 orð í þessari setningu en hinsvegar koma þrjú af þessum mismunandi orðum tvisvar fyrir. Fyrir mismundandimismunandi orð má til nákvæmni tala um uppflettiorð en fyrir orðafjöldann stök eða stök orð. Ennfremur er hugtakið ''orðmynd'' notað um hverja þá hljóðarunu sem ber merkingu og þannig er aðeins ein orðmynd í þessari setningu.
 
Venjulega eru bil höfð milli orða, í málum s.s. íslensku sem nota [[stafróf]] (fyrir utan í göglum handritum eins og sjá má á mynd til hægri, til að spara skinn), en til að mynda ekki milli orða í t.d. kínversku sem notar tákn fyrir orð en ekki stafróf.
 
== Sjá einnig ==