„Ullur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Manuscript Ullr.jpg|thumb|right|Mynd af Ulli á skíðum og með boga í íslensku handriti frá 18. öld.]]
'''Ullur''' ([[gotneska]]: '''''*Wulþuz''''') er guð í [[Norræn goðafræði|norrænni og germanskri goðafræði]] sem tengdur er við [[bogfimi]] og [[Skíðaíþróttir|skíðamennsku]]. Hann virðist hafa verið mikilvægt goðmagn í [[Heiðni|heiðnum trúarbrögðum]] á ármiðöldum en lítið er fjallað um hann í rituðum heimildum. Hann virðist að mestu hafa fallið í gleymsku áður en [[Snorri Sturluson]] og aðrir höfundar fóru að rita goðsagnirnar niður á tólftu og þrettándu öld.
 
Í ''[[Gylfaginning]]u'', sem skrifuð er á þrettándu öld, er Ullur sagður sonur [[Sif (norræn goðafræði)|Sifjar]] og stjúpsonur [[Þór (norræn goðafræði)|Þórs]]. Snorri skrifar þar um Ull: