Munur á milli breytinga „Uppruni lífs“

Almost same image, with much better quality (GlobalReplace v0.6.5)
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
(Almost same image, with much better quality (GlobalReplace v0.6.5))
 
 
=== Súpukenningin ===
[[Mynd:Aleksandr Oparin and Andrei Kursanov in enzymology laboratory 19381938b.jpg|thumb|right|[[Aleksandr Oparin]] (t.h.) og [[Andrei Kursanov]] á rannsóknastofu í ensímefnafræði 1938.]]
Eftir að Pasteur, [[John Tyndall|Tyndall]] og fleiri höfðu endanlega hrakið sjálfkviknunarkenninguna og ljóst var að allar lífverur hljóta að eiga sér áa, stóð eftir ósvöruð spurningin um hvernig fyrsta lífveran, ái allra núlifandi lífvera, varð til. [[Charles Darwin|Darwin]] var einn þeirra sem veltu þessarri spurningu fyrir sér. Í bréfi til grasafræðingsins [[Joseph Hooker]] skrifar hann<ref name="GudmEgg_2008">{{cite book | last = Guðmundur Eggertsson | first = | coauthors = | title = Leitin að uppruna lífs | publisher = Reykjavík: Bjartur. | year = 2008 | isbn = 978-9979-657-26-2}}</ref>:
{{Tilvitnun2|Oft er sagt að öll skilyrði fyrir frummyndun lífvera sem nokkurn tíma gætu hafa verið fyrir hendi séu það einnig nú á tímum. En ef (og, ó, hversu stórt ef) hægt væri að hugsa sér að í lítilli, heitri tjörn með réttum styrk af ammoníaki og fosfórsöltum, ljósi, hita, rafmagni o.s.fr.v., hafi myndast prótínsamband sem gæti hafa gengist undir æ flóknari breytingar. Nú á tímum mundi slíkt efni þegar í stað vera étið eða tekið upp, en slíkt hefði ekki gerst áður en lífverur höfðu verið myndaðar|Charles Darwin (þýð., [[Guðmundur Eggertsson]])||}}
17

breytingar