„Mississippifljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
lagfæring
 
Lína 1:
[[Mynd:Mississipi River - New Orleans.JPG|thumb|right|Mississippifljót við New Orleans.]]
'''Mississippifljót''' er annað lengsta [[Á (landform)|fljót]] [[BNA|Bandaríkjanna]] á eftir [[Missourifljót]]i sem rennur í Mississippi. Samanlagt mynda fljótin tvö langstærsta fljótakerfi [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Aðal[[þverá]]Aðalþverá lægra Mississippifljóts er [[Ohiofljót]]. Upptök fljótsins eru í [[Itascavatn]]i norðvesturhluta [[Minnesota]], og þaðan rennur það 3.733 [[kílómetri|km]] leið að [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]]. Mississippifljót rennur í gegnum tvö [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]]; [[Minnesota]] og [[Louisiana]], en myndar auk þess landamæri [[Wisconsin]], [[Iowa]], [[Illinois]], [[Missouri]], [[Kentucky]], [[Arkansas]], [[Tennessee]] og [[Mississippi]].
 
Helstu borgir við Mississippifljót eru: