„Robert Burns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 17:
 
Þó Burns samdi mörg frumleg verk safnaði hann einnig [[þjóðlag|þjóðlögum]] úr öllum hornum Skotlands. Oft breytti hann þeim. Ljóðið og lagið „[[Auld Lang Syne]]“ er oft flutt eða sungið á [[gamlárskvöld]]i (''Hogmanay'' á skosku). Lagið „[[Scots Wha Hae]]“ var lengi óopinber þjóðsöngur Skotlands. Meðal annarra þekktra ljóða og laga eftir Burns eru „A Red, Red Rose“, „A Man's a Man for A' That“, „To a Louse“, „To a Mouse“, „The Battle of Sherramuir“, „Tam o' Shanter“ and „Ae Fond Kiss“.
 
Í Skotlandi og víðar um heim er haldið upp á [[Burnsnótt]] þann 25. janúar ár hvert. Burnsnótt er óopinber [[þjóðdagur]] Skotlands þar sem fleiri halda upp á hann en [[Andrésarmessa|Andrésarmessu]], opinberan þjóðdag Skotlands. Burnsnótt er fagnað með skoskum mat ([[haggis]], nípum og kartöflum) og ljóð hans „Address to a Haggis“ er lesið upphátt.
 
== Heimild ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Robert Burns|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=31. janúar}}
 
{{stubbur|æviágrip}}