„Robert Burns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Persóna | nafn = Robert Burns<br />''Rabbie Burns'' | mynd = PG_1063Burns_Naysmithcrop.jpg | myndastærð = 230px | fæðingardagur = 25. janúar 1759...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 14:
'''Robert Burns''' (25. janúar 1759 – 21. júlí 1796), einnig þekkt sem '''Rabbie Burns''', var [[Skotland|skoskt]] þjóð[[skáld]]. Hann er hvað þekktastur þeirra skosku skálda sem ortu á [[skoska|skosku]], en hann orti líka á skoskuskotinni [[enska|ensku]], til að ná til fleiri lesenda víða um heim. Burns skrifaði jafnframt á staðalensku, en á því máli tjáði hann sig hispurslaust um stjórnmál og borgaralegt líf.
 
Burns er talinn frumherji [[rómántíkinrómantíkin|rómantíkurinnar]] en eftir andlát hans nýttu stofnendur [[frjálshyggja|frjálshyggju]] og [[Sósíalismi|sósíalismans]] verk hans sem uppsprettu innblásturs. Hann var dýrkaður mikið á 19. og 20. öld og hafa áhrif hans á [[skoskar bókmenntir]] lengi verið töluverð. Árið 2009 kusu Skotar hann stórkostlegasti Skoti allra tíma.
 
Þó Burns samdi mörg frumleg verk safnaði hann einnig [[þjóðlag|þjóðlögum]] úr öllum hornum Skotlands. Oft breytti hann þeim. Ljóðið og lagið „[[Auld Lang Syne]]“ er oft flutt eða sungið á [[gamlárskvöld]]i (''Hogmanay'' á skosku). Lagið „[[Scots Wha Hae]]“ var lengi óopinber þjóðsöngur Skotlands. Meðal annarra þekktra ljóða og laga eftir Burns eru „A Red, Red Rose“, „A Man's a Man for A' That“, „To a Louse“, „To a Mouse“, „The Battle of Sherramuir“, „Tam o' Shanter“ and „Ae Fond Kiss“.