„Færeyskur hestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Færeyski hesturinn''' ([[færeyska]]: ''Føroyska rossið'' ) er hestur sem hefur lifað í Færeyjum í hundruði ára. Hann er smágerður, 120-132 cm á hæð, og helst skyldur [[hjaltlandshesturinn|hjaltlandshestinum]]. Hlutverk hans var að draga vagna og plóg og bera klyfjar. Hann hefur fjórar gangtegundir eins og [[íslenski hesturinn]] (þar með talið tölt) og er með fjölda litaafbrigði. Nú til dags er hann notaður til frístunda.
 
Í lok 19. aldar voru til um 800 hross. Mörg þeirra voru seld til [[Bretland]]s til að vinna í [[kol]]anámum og um 1960 seinna voru aðeins nokkrir hestar eftir. Átak var gert í að varðveita hestinn og eru nú til 70-80 hross í Færeyjum. <ref>[http://www.ruv.is/frett/gott-ar-hja-faereyska-hestinum Gott ár hjá færeyska hestinum] Rúv, skoðað 30. jan, 2019.</ref>
 
==Heimild==