Munur á milli breytinga „Reyðarfjörður“

ekkert breytingarágrip
Mikill uppgangur er á Reyðarfirði vegna atvinnuaukningar með tilkomu nýs [[álver]]s á Íslandi, sem er jafnframt það stærsta á Íslandi. Fyrirtækið sem er að reisa það er [[Alcoa]], kanadískt fyrirtæki.
 
Stutt er í næstu byggðarkjarna; 15km á [[Eskifjörð]], þar sem keyrt er yfir Hólmaháls; 18km á [[Fáskrúðsfjörð]] ef keyrt er í gegnum [[Fáskrúðsfjarðargöngin]], sem voru tekin í notkun árið 2005; og 32km í [[Egilsstaði]].
Út frá Reyðarfirði norðanverðum, nokkuð utan við álver Alcoa, gengur stuttur fjörður, [[Eskifjörður]], þar sem stendur samnefndur kaupstaður.
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
Óskráður notandi