„Halifax (Vestur-Jórvíkurskíri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Halifax. thumb|Town Hall. Mynd:Piece Hall, Halifax (36239750242).jpg|thumb|Piece Hall v...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Halifax Town Hall.jpg|thumb|Town Hall.]]
[[Mynd:Piece Hall, Halifax (36239750242).jpg|thumb|Piece Hall var sölutorg fyrir vefnaðarvörur.]]
'''Halifax''' er borg í [[Vestur-Jórvíkurskíri]] á norður-[[EnglandiEngland]]i. Hún er við suðurenda [[Pennínafjöll|Pennínafjalla]] og nálægustu borgir eru [[Huddersfield]] og [[Bradford]]. Íbúafjöldi Halifax var rúmlega 90.000 árið 2015.
 
Halifax var miðstöð [[ull]]arvinnslu frá 15. öld. Vefnaður var mikilvægur fram á 20. öld og komu margir Pakistanar til að vinna við hann, en helsti minnihlutahópurinn er frá [[Pakistan]]. Nú er borgin öllu þekktari fyrir [[súkkulaði]]framleiðslu, þar á meðal Rolo og Mackintosh Quality Street.