„Frumuöndun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hef aldrei rekist á „innri öndun“ og fæ ég ekki séð að það sé notað. Sýnist það vera ruglingsleg þýðing á „internal respiration“, sem er ekki þetta.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frumuöndun''' eru þeir [[Efnaskipti|efnaskiptaferlar]] sem fara fram innan [[Fruma|frumu]] til að umbreyta orku sem geymd er á formi lífefnasameinda yfir á form sem fruman getur auðveldlega notað. Það er gert með því að brjóta niður efni eins og [[Glúkósi|glúkósa]], [[Amínósýra|amínósýrur]], og [[fituefni]] og nota þá orku til að búa til adenósín þrí-fosfat (ATP).
 
Frumuöndun farið fram með eða án [[súrefni]]s. Loftháð frumuöndun (bruni) er með súrefni, það ferli fer fram innan [[Hvatberi|hvatbera]]. [[Koltvíoxíð]] og [[vatn]] eru lokaafurðir þess ferlis. Loftfirrð öndun gerist án súrefnis. Þar sundrast efnin ekki alveg og minni orka fæst. Einnig verður lækkar [[sýrustig]] og [[mjólkursýra]] myndast.
 
==Tenglar==