„Frumuöndun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
viðbót
Lína 1:
'''Frumuöndun''' eða '''innri öndun''' fer fram í [[hvatberum]] [[frumna]] lífveru og þar er unnin orka úr lífrænum efnum, einkum [[glúkósi|glúkósa]] en [[einnig fita]] og [[prótín]] sem fengin er úr fæðu.
 
Frumuöndun farið fram með eða án súrefnis. Loftháða frumuöndun (bruna) er með súrefni. [[Koltvíoxíð]] og [[vatn]] eru lokaafurðir þess ferlis. Loftfirrð öndun gerist án súrefnis. Þar sundrast efnin ekki alveg og minni orka fæst. Einnig verður lækkar [[sýrustig]] og [[mjólkursýra]] myndast.
 
==Tenglar==