„Tvísöngur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LinusOrri (spjall | framlög)
Bætti við uppl um raddirnar, þjóðlagasafn
LinusOrri (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tvísöngur''' eða '''fimmundasöngur''' er tveggja radda söngur sem einkennist af því að sungið er í [[Hrein fimmund|fimmundum]] og að raddirnar krossast. Raddirnar kallast í töluðu máli laglína og fylgirödd en í nótum ýmist vox principalis og vox organalis eða tenor og bassus og er tenorinn oft nóteraður í neðri línu. Í [[Íslensk þjóðlög (safn)|þjóðlagasafni]] séra [[Bjarni Þorsteinsson|Bjarna Þorsteinssonar]] er að finna um 40 tvísöngva og er sá elsti skrifaður niður árið [[1473]] á [[Munkaþverá]].