„Austur-Húnavatnssýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagsuddare (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austur-Húnavatnssýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru lengur [[stjórnsýslueining]] á Íslandi, en nafnið er sýslaenn notað til að vísa til svæðisins.

Austur-Húnavatnssýsla er á [[Norðurland]]i, milli [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]] og [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]] en þar að auki á hún mörk að [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]] og [[Árnessýsla|Árnessýslu]]. Sýslan liggur fyrir botni [[Húnaflói|Húnaflóa]] og er alls um 4920 km². Tveir þéttbýlisstaðir eru í sýslunni; [[Blönduós]] og [[Skagaströnd]]. Sýslunnar var fyrst getið, svo vitað sé, árið [[1552]]. Saman eru sýslurnar, Austur- og Vestur-Húnavatnssýsla, oft nefndar [[Húnaþing]].
 
== Nafn sýslunnar ==