„Nassá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:BahamianParliamentPanorama.jpg|thumb|250px|Þinghús Bahamaeyja í Nassá.]]
 
'''Nassá''' ([[enska]]: ''Nassau'') er höfuðborg og helsta miðstöð viðskiptaviðskiptamiðstöð [[Bahamaeyjar|Bahamaeyja]]. Árið 2016 voru íbúar hennar taldir 274.400 eða um 70% íbúafjöldaíbúa Bahamaeyja. Lynden Pindling-alþjóðaflugvölluralþjóðaflugvöllurinn, aðalflugvöllur eyjanna, liggur um það bil 16 km vestan við miðborgmiðborgar Nassá. Þaðan er m.a. flogið til Kanada, Karíbahafseyja, Bandaríkjanna og Bretlands. Nassá liggur á eyjunni [[New Providence]]. Þinghús Bahamaeyja er meðhefur aðsetur í borginni ásamt ráðuneytum. ÁFyrr sögulegumá tímatímum var Nassá þekkt sem athvarf sjóræningja. Borgin er nefnd til heiðurs [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmi 3. Englandskonungi]], sem var í [[Nassáættin]]ni, evrópskri aðalsætt sem dregur nafn sitt af borginni [[Nassá (Þýskalandi)|Nassá í Þýskalandi]].
 
Nassá tók mikinn vaxavaxtarkipp á seinni hluta 18. aldar viðer innstreymi þúsundaþúsundir trúfastra stuðningsmanna bresku krúnunnar ogflýðu þrælar þeirraþangað í kjölfar [[Bandaríska frelsisstríðið|Bandaríska frelsisstríðsins]], ásamt þrælum sínum. Margir þeirra settust að í Nassá og urðu svofljótt fleirifjölmennari en fyrstu íbúarnir.
 
Eftir því sem íbúum Nassá fjölgaði þástækkaði óxborgarlandið borgin.og Íí dag nær húnborgin yfir næstmestan allahluta eyjunaeyjunnar New Providence og næstu eyjunaeyju, [[Paradise Island]]. Fyrir seinni heimsstyrjöldina varvoru eyjaneyjarnar þó að mestu leyti óbyggt kjarrkjarrlendi. Innflytjendur frá Bandaríkjunum sem flúðu Bandaríska frelsisstríðið stofnuðu nokkrar plantekrur og fluttu inn þræla til að vinna á þeim.
 
Þegar Bretar afnámu viðskipti með þræla árið 1807 fluttu þeir þúsundir frelsaðra Afríkumanna til New Providence og annarra eyja. Einnig máttu frelsaðir bandarískir þrælar setjast að á eyjunni. SögulegaÍ upphafi bjuggu flestir Afríkumennnirnir í suðurhverfum Nassá en hvítir Evrópubúar á norðurströndum eyjunnar.
 
== Heimild ==