„Barbaríið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HMS Mary Rose and pirates.jpg|thumb|right|Sjóorrusta milli [[freigáta|freigátunnar]] ''[[HMS Mary Rose]]'' og sjö alsírskra sjóræningjaskipa [[1669]].]]
'''Barbaríið''', ([[Enska|e.]] The Barbary Coast / The Barbary) var hugtak sem [[Evrópa|Evrópubúar]] frá 16. - 19. öld notuðu yfir strandhéruð þess lands, þar sem í dag eru löndinríkin [[Marokkó]], [[Alsír]], [[Túnis]] og [[Líbýa]], allt fram á [[19. öld]]. Nafnið er dregið af heiti [[Berbar|Berba]], íbúa [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Enska hugtakið "Barbary" (og önnur afbrigði: Barbaria, Berbérie, o.fl.) átti við um öll Berber lönd Berba, þar með talin héruð langt inninni í landi. Þetta er greinilegt í landafræðilegum- og pólitískum kortum sem gefin voru út frá 17. og fram á 20. öld.
Nafnið er einkum notað í tengslum við [[þrælasala|þrælasölu]] og [[sjórán]] sem [[Sjóræningjar frá Barbaríinu|barbarískir sjóræningar]] og barbarískir þrælasalar stunduðu frá strönd Norður-Afríku. Þeir réðust á skip og byggð svæði við [[Miðjarðarhafið]] og [[Norður-Atlantshaf|Norður-Atlantshafið]] og tóku til fanga og seldu þræla eða vörur frá [[Evrópu]], [[Ameríka|Ameríku]] og [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]]. Þrælarnir og vörurnar voru seld um allt [[Ottómanveldið|Ottóman veldiðOttómanaveldið]] eða til evrópubúaEvrópubúa sjálfra.
 
== Tengt efni ==