„Anatólía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Anatólía''', '''Anatólíuskaginn''' ([[gríska|grísku]]: ''ανατολή'', ''rísandi sól'' eða ''austur'') eða '''Litla-Asía''' ([[latína|latínu]]: ''Asia Minor'') er stór skagi í [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]] sem í dag samsvarar [[Asía|Asíuhluta]] [[Tyrkland]]s.
 
Margar þjóðir og þjóðflokkar hafa sest að í Anatólíu eða lagt hana undir sig í gegnum tíðina. Elstu [[menningarsamfélag|menningarsamfélög]] á svæðinu eru frá [[nýsteinöld]] ([[Katal Hújúk]]). Bygging [[Trója|Tróju]] hefsthófst á nýsteinöld en heldurhélt áfram á [[járnöld]]. Helstu þjóðir sem hafa búið á Anatólíuskaganum eru [[Hattar]], [[Lúvar]], [[Hittítar]], [[Frýgverjar]], [[Kimmerar]], [[Lýdíumenn]], [[Persar]], [[Keltar]], [[Túbalar]], [[Moskar]], [[Forn-Grikkir|Grikkir]], [[Pelasgar]], [[Armenar]], [[Rómverjar]], [[Gotar]], [[Kúrdar]], [[Býsans]]menn og [[Seljúktyrkir]].
 
Í dag tala flestir íbúar skagans [[tyrkneska|tyrknesku]], en stór hópur talar [[kúrdíska|kúrdísku]].