„Nagdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Myndir
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
| classis = [[Spendýr]] (''Mammalia'')
| ordo = [[Nagdýr]] (''Rodentia'')
| subdivision_ranks = UndirflokkarUndirættbálkar
| subdivision = * Undirflokkur: ''[[Sciuromorpha]]''
* Undirflokkur: ''[[Sciuravida]]''
* Undirflokkur: ''[[Myomorpha]]''
* Undirflokkur: ''[[Hystricognatha]]''
* Undirflokkur: ''[[Anomaluromorpha]]''
}}
'''Nagdýr''' eru fjölskipaðasti [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[spendýr]]a með um 2.000 til 3.000 [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. Flest nagdýr eru smá, en ein tegund, [[flóðsvín]]ið, verður 45 [[kíló]] að þyngd. Það sem einkennir nagdýr eru stórar [[framtönn|framtennur]] í efri og neðri góm sem eru rótopnar, þ.e. vaxa alla ævi svo dýrið verður að halda þeim við með því að naga stöðugt.