„Feðraveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dauðir tenglar, vantar heimildir
Fjarlægi heimildasnauðan texta, var skrifaður á frekar klunnalegan máta.
Lína 1:
'''Feðraveldi''' er félagslegt kerfi þar sem karlmenn fara með helstu völdin, njóta ákveðinna félagslega sérréttinda, og stjórna eignum.
{{Heimildir}}
'''Feðraveldi''' er félagslegt kerfi sem byggir á yfirráðum föðurins eða karlsins. Uppruni kerfisins er stundum rakinn til [[forsögulegur tími|forsögulegs tíma]], til akuryrkju- og landbúnaðarsamfélaga um 4000 f.Kr., út frá þeirri hugmynd um [[verkaskipting]]u að karlar hafi séð um veiðar en konur alið börn og gætt [[heimili]]sins. Þannig megi rekja valdakerfið til líkamlegra yfirburða karlsins. Í eldri samfélögum veiðimanna og safnara virðist feðraveldið á hinn bóginn ekki hafa verið til staðar. Félagsfræðilegar kenningar líta á fyrirbærið sem félagslega smíð og arf.
 
[[Félagsfræði|Félagsfræðingar]] líta ekki svo á að þetta valdakerfi komi fram vegna munar milli kynjanna, heldur að það sé afleiðing félagslegra þátta.<ref name=":2">Macionis, John J. (2012). ''Sociology'' (13th ed.). Prentice Hall. {{ISBN|0205181090}}</ref><ref name="Henslin">{{cite book|title=Essentials of Sociology|first=James M.|last=Henslin|publisher=Taylor & Francis|date=2001|pages=65–67, 240|isbn=9780536941855}}</ref>
Innan [[kynjafræði|kynjafræði]] er litið á feðraveldið sem kerfi er hyglir karlmönnum og karlmennsku og skapar konum og kvenleika lægri sess í samfélaginu. Þetta birtist á margan máta, til dæmis í [[launamismuni kynjanna]], [[ofbeldi gegn konum]], lágu hlutfalli kvenna í valdastöðum og takmörkuðum tækifærum kvenna til atvinnutækifæra eða áhugamála á sviðum sem eru talin karlasvið. Litið er á hlutgervingu kvenna sem þátt í valdbeitingu feðraveldisins, ásamt staðalmyndum sem fela í sér hömlur á útlit, klæðaburð, líkamsbeitingu, tjáningu og kynlíf kvenna.
 
Feðraveldið, sem að mati femínista er kerfi [[kúgun]]ar á konum, tengist mörgum öðrum kúgunarkerfum, til dæmis gagnvart [[samkynhneigð]]u fólki og öðru fólki sem er ekki [[gagnkynhneigð|gagnkynhneigt]] ([[homophobia]] og [[heterosexismi]]), [[transfólk]]i og öðrum sem líkami og innra [[kyngervi]] eða [[kynvitund]] passar ekki inn í ríkjandi kerfi ([[transphobia]] og [[cissexismi]]), fólki með annan [[litarhátt]] en meirihlutinn ([[kynþáttahatur]] og [[rasismi]]).
Undir feðraveldi hafa dætur ekki sömu réttindi og synir. Foreldrar í slíkum samfélögum vilja frekar eignast son en dóttur og stundum eru dæturnar [[barnsmorð|myrtar]] af þeim ástæðum. Í ákveðnum samfélögum er það hefð að „selja“ dóttur manni sínum þegar hún giftist. Á hinn bóginn er stundum borgaður [[heimanmundur]] til að bæta fjárhagslega stöðu eiginkonunnar.
 
== Tengt efni ==
* [[Jafnréttisstefna]]
 
{{wikiorðabók|feðraveldi}}
* [[Jafnréttisstefna]]
 
== Tilvísanir ==
{{stubbur}}
<references />{{stubbur|félagsfræði}}
[[Flokkur:Kynjafræði]]
[[Flokkur:Félagsfræði]]