„Feðraveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
dl n
Dauðir tenglar, vantar heimildir
Lína 1:
{{Heimildir}}
'''Feðraveldi''' er félagslegt kerfi sem byggir á yfirráðum föðurins eða karlsins. Uppruni kerfisins er stundum rakinn til [[forsögulegur tími|forsögulegs tíma]], til akuryrkju- og landbúnaðarsamfélaga um 4000 f.Kr., út frá þeirri hugmynd um [[verkaskipting]]u að karlar hafi séð um veiðar en konur alið börn og gætt [[heimili]]sins. Þannig megi rekja valdakerfið til líkamlegra yfirburða karlsins. Í eldri samfélögum veiðimanna og safnara virðist feðraveldið á hinn bóginn ekki hafa verið til staðar. Félagsfræðilegar kenningar líta á fyrirbærið sem félagslega smíð og arf.
 
Lína 8 ⟶ 9:
== Tengt efni ==
* [[Jafnréttisstefna]]
 
== Tenglar ==
* [http://hdl.handle.net/1946/6163 Frá frjálslyndi til feðraveldis: Frjálslyndur stuðningur við kvenfrelsi víkur fyrir afturhaldssömu feðraveldi], lokaritgerð í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands eftir Gíslínu Petru Þórarinsdóttur
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20120804205726/www.knuz.is/2012/05/um-feraveldi-i-voggu-evropskrar.html Um feðraveldið í vöggu evrópskrar menningar], pistill eftir Þorstein Vilhjálmsson
 
{{wikiorðabók|feðraveldi}}