Munur á milli breytinga „Laxárstöðvar“

ekkert breytingarágrip
m
'''Laxárstöðvar'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.lv.is/category.asp?catID=102|titill=Landsvirkjun - Laxárstöðvar}}</ref>eru þrjár og eru staðsettar í Laxá í Aðaldal. Þær nýta fallið í gljúfrunum við bæinn Brúar neðst í [[Laxárdalur (Þingeyjarsýslu)|Laxárdal]]. Þaðan fellur áin út í [[Aðaldalur|Aðaldal]].
 
Virkjanirnar Laxá I og Laxá III eru [[rennslisvirkjun|rennslisvirkjanir]]. Það þýðir að virkjanirnar nýta eðlilegt rennsli Laxár. Áin rennur því beint inn í inntaksgöngin og að vatnsvélunum. Æskilegra er að hafa lítið inntakslón.
1.721

breyting