„Granada“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Flokkun
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Alhambra_de_Granada_-_España.png|thumb|250x250dp|[[Alhambra]] í Granada]]
 
'''Granada''' er höfuðborg samnefnds [[Granada (hérað)|héraðs]] í [[Andalúsía|Andalúsíu]] á [[Spánn|Spáni]]. Granada liggurer við fjallsrætur [[Sierra Nevada]] við ármót fjögurra fljóta: [[Darro]], [[Genil]], [[Monachil]] og [[Beiro]]. Borgin liggur í yfir 738 metrum yfir sjávarmáli en er aðeins eins tíma ökuferð frá [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafi]].
 
Samkvæmt manntalinu 2005 voru íbúar sjálfrar borgarinnar 236.982 en íbúar stórborgarsvæðins voru 472.638. Granada er því 13. stærsta borg á Spáni. Um það bil 3,3% íbúa höfðu ekki spænskt ríkisfang en flestir þeirra eru frá [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]].
 
Höllin og virkið [[Alhambra]] finnster í Granada en hún var reist af [[Márar|Márum]]. Hún er eitt helsta dæmi um íslömsku arfsögnina á svæðinu sem gerir Granada eina vinsælustu ferðamannaborg Spánar. Borgin er vel þekkt á Spáni fyrir [[Háskólinn í Granada|háskólann sinn]]. Háskólinn er með 80.000 nemendur á fimm lóðum í borginni. [[Granatepli|Granateplið]] (''granada'' á [[Spænska|spænsku]]) er tákn borgarinnar.
 
{{stubbur|landafræði}}