„Pontevedra“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Pontevedra''' er borg í Galisíu á Spáni og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 83.000 (2014) Borgin er við flóann...)
 
Ekkert breytingarágrip
'''Pontevedra''' er borg í [[Galisía|Galisíu]] á [[Spánn|Spáni]] og höfuðborg [[Pontevedra-hérað|samnefnds héraðs]]. Íbúar eru um 83.000 (2014) .
 
'''Pontevedra''' er borg í [[Galisía|Galisíu]] á [[Spánn|Spáni]] og höfuðborg [[Pontevedra-hérað|samnefnds héraðs]]. Íbúar eru um 83.000 (2014)
 
Borgin er við flóann Ría de Pontevedra og óshólma [[Lérez-fljót]]s. Hún er þekkt fyrir að vera umhverfisvæn, græn og að bæta gamg0ngur fyrir gangandi hjólandi og fatlaða. Hún var fyrsta borgin á Spáni til að hafa 30 km lágmarkshraða í miðbænum.