Munur á milli breytinga „Íslenskar mállýskur“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
* '''[[Flámæli]]''' var framburðarbreyting sem varð útbreidd á fyrri hluta [[20. öldin|20. aldar]] á [[Ísland|Íslandi]], sér í lagi á [[Vesturland|Vesturlandi]] og [[Suðurland|Suðurlandi]].<ref name=":02">{{Bókaheimild|titill=Íslenska alfræðiorðabókin|útgefandi=[[Örn og Örlygur]]|ár=1990}}</ref> Sérhljóðin ''i'' og ''u'' lækkuðu í framburði svo að ''vinur'' hljómaði eins og ''venör'' og ''skyr'' hljómaði eins og ''sker'', á meðan sérhljóðin ''e'' og ''u'' hækkuðu í framburði svo að ''spölur'' hljómaði eins og ''spulur''.<ref>{{Vísindavefurinn|1503|Hvað þýðir „hljóðkerfisbreyting” og hvernig er henni háttað í íslensku máli?}}</ref>
* '''Tvinnhljóðun''' er nokkuð ný. Þar kemur fram blísturshljóð í orðunorðum eins og ''tjald'' og það borið fram sem „tsjald“ [ʦʰjalt].'''<ref name=":0" />'''
 
== Tenglar ==
== Tilvísanir ==
<references />
 
[[Flokkur:Íslenska]]