„Forseti (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Forseti''' er einn af [[Æsir|ásum]] í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Miðað við lýsingar af honum virðist hann hafa verið guð réttlætis og sátta. Hann er sagður sonur [[Baldur]]s og [[Nanna (norræn goðafræði)|Nönnu]] og býr í [[Glitnir (norræn goðafræði)|Glitni]]. Aðeins er fjallað um Forseta í ''[[Gylfaginning]]u'', en þar segir um hann:
 
Lína 21 ⟶ 20:
==Tilvísanir==
<references/>
{{Norræn goðafræði}}
[[Flokkur:Æsir]]