„Dvergar (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Two Völuspá Dwarves by Frølich.jpg|thumb|leftright|Tveir dvergar eins og þeir voru túlkaðir í útgáfu af Völuspá, frá árinu [[1895]] af [[Lorenz Frølich]].]]
{{norræn goðafræði}}
'''Dvergar''' samkvæmt sköpunarsögu [[Norræn goðafræði|norrænnar goðafræði]] eins og hún birtist í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] eru sagðir hafa kviknað í holdi [[jötunn|jötunsins]] [[Ýmir|Ýmis]] líkt og maðkar, uns goðin hafi gefið þeim vitund. Í [[Völuspá]] [[Eddukvæði|Eddukvæða]] aftur á móti er sköpun þeirra lýst þannig að þeir hafi verið skapaðir af blóði ''Brimis'' og beinum ''Bláins''. Þeir koma fyrir bæði í Snorra-Eddu og Eddukvæðum og [[fornaldarsögur Norðurlanda|fornaldarsögum Norðurlanda]] en leika þó sjaldnast stór hlutverk í sögunum, þó er undantekning frá því sem eru ''Norðri'', ''Suðri'', ''Austri'' og ''Vestri'' sem halda uppi sjálfri himinhvelfingunni. Ekki eru þó margir dvergar nefndir til sögunnar, og þá einna helst sem smiðir hinna ýmissu gersema og vopna og má þar sem dæmi nefna [[Mjölnir|Mjölni]], hamar [[Þór]]s.
 
[[Mynd:Two Völuspá Dwarves by Frølich.jpg|thumb|left|Tveir dvergar eins og þeir voru túlkaðir í útgáfu af Völuspá, frá árinu [[1895]] af [[Lorenz Frølich]]]]
Þeim er yfirleitt lýst sem litlum dökkleitum eða svörtum verum sem lifa í steinum eða neðanjarðar og eru þekktastir fyrir að vera afburða völundarsmiðir. Margir fræðimenn hafa staðsett þá mitt á milli goða og jötna, með sköpunarhæfileika líkt og goðin en dvelja í myrkraveröld líkt og jötnar.
Til marks um það er að hægt er að lesa út úr Völuspá að fyrstu mannverurnar, [[Askur og Embla]], hafi verið sköpuð af dvergum en goðin þrjú sem fundu þau hafi blásið þeim lífsandann. Ekki eru þó allir fræðimenn sammála þessarri túlkun. Eins hefur verið bent á að ''Svartálfar'', líkt og dvergar, eru sagðir búa í ''Svartálfaheimi'' og hafi því mögulega verið sömu verur og dvergar.<ref name="SVARTALFHEIM">Simek (2007:305), Orchard (1997:35), and Hafstein (2002:111).</ref>
Lína 98 ⟶ 97:
 
{{stubbur|trúarbrögð}}
{{norræn goðafræði}}
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
 
[[ca:Gnom]]
[[el:Νάνοι Σκανδιναβικής μυθολογίας]]
[[es:Enanos (mitología)]]
[[lt:Dvergai]]
[[nl:Dwergen in de Noordse mythologie]]
[[pt:Anões (Mitologia)]]
[[ro:Gnom]]
[[sh:Nordijski patuljci]]