„Kvenréttindi á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Breyttar áherslur á innihaldi textans.
Merki: 2017 source edit
Lína 51:
 
=== 21. öld ===
[[Femínistafélag Íslands]] var stofnað árið [[2003]]. [[Jóhanna Sigurðardóttir]] varð forsætisráðherra árið 2009, fyrst íslenskra kvenna í [[Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013|ríkisstjórn]] sem var skipuð jafnt konum og körlum. Hin svonefnda [[Me too-hreyfingin|metoo-bylting]] hófst í kjölfar ásakana á hendur bandaríska kvikmyndaframleiðandanum [[Harvey Weinstein]] undir lok árs 2017 en þá steig fjöldi kvenna fram á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hafa orðið fyrir kynferðislegu áreitni eða kynferðislegu ofbeldi. Mikið fór fyrir umræðu um stöðu kynjanna í kjölfarið<ref>[http://www.visir.is/g/2018180308953/konur-sem-hafa-ordid-fyrir-ofbeldi-i-nanum-sambondum-eda-innan-fjolskyldu-stiga-fram Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram]</ref><ref>[http://www.visir.is/g/2018180609099/helmingur-manndrapa-a-islandi-tengist-heimilisofbeldi Helmingur manndrápa á Íslandi tengist heimilisofbeldi]</ref> og í könnunum tæpu ári seinna sagðist meirihluti vera þeirrar skoðunar að umræðan hefði verið til góða.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180819621/studningsmenn-midflokksins-neikvaedastir-i-gard-metoo Stuðningsmenn Miðflokksins neikvæðastir í garð #MeToo], Vísir.is 13. ágúst 2018</ref>
 
Fyrsta [[drusluganga]]n var haldin í Reykjavík sumarið 2011 og hefur hún verið haldin árlega eftir það. Markmið göngunnar „er að uppræta þá fordóma sem endurspeglast í áherslu á klæðaburð og ástand brotaþola í umræðu um kynferðisofbeldi“.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2011110608956/drusluganga-i-reykjavik|titill=Drusluganga í Reykjavík}}</ref> Vorið 2015 barst hin svokallaða #freethenipple hreyfing til Íslands. Markmið hennar var að vinna gegn þeirri samfélagslegu ímynd að [[geirvarta|geirvörtur]] kvenna séu kynferðisleg tákn.<ref>{{vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/malefni/geirvartan_frelsud/|titill=Geirvartan frelsuð}}</ref>
Í lok nóvember 2018 fluttu tveir íslenskir fjölmiðlar, [[Stundin]] og [[DV]] fréttir byggðar á [[Klaustursupptökurnar|upptökum af samtölum sex þingmanna]]; [[Bergþór Ólason|Bergþórs Ólasonar]], [[Gunnar Bragi Sveinsson|Gunnars Braga Sveinssonar]], [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]], [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnar Árnadóttur]] úr [[Miðflokkurinn|Miðflokknum]] og [[Ólafur Ísleifsson|Ólafs Ísleifssonar]] og [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta Hjaltasonar]] úr [[Flokkur fólksins|Flokk fólksins]].<ref>[http://www.visir.is/t/1306/Uppt%C3%B6kur%20%C3%A1%20Klaustur%20bar Yfirlit frétta á Vísi.is]</ref> Í samtölunum komu fram sjónarmið sem sögð voru einkennast af [[kvenfyrirlitning]]u og heyrðust kröfur um að þingmennirnir þyrftu að segja af sér.<ref>[http://kvenrettindafelag.is/2018/yfirlysing-fra-kvenrettindafelagi-islands/ Yfirlýsing frá Kvenréttindafélagi Íslands], 30. nóvember 2018</ref>
 
Hin svonefnda [[Me too-hreyfingin|metoo-bylting]] hófst í kjölfar ásakana á hendur bandaríska kvikmyndaframleiðandanum [[Harvey Weinstein]] undir lok árs 2017 en þá steig fjöldi kvenna fram á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hafa orðið fyrir kynferðislegu áreitni eða kynferðislegu ofbeldi. Mikið fór fyrir umræðu um stöðu kynjanna í kjölfarið<ref>[http://www.visir.is/g/2018180308953/konur-sem-hafa-ordid-fyrir-ofbeldi-i-nanum-sambondum-eda-innan-fjolskyldu-stiga-fram Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram]</ref><ref>[http://www.visir.is/g/2018180609099/helmingur-manndrapa-a-islandi-tengist-heimilisofbeldi Helmingur manndrápa á Íslandi tengist heimilisofbeldi]</ref> og í könnunum tæpu ári seinna sagðist meirihluti vera þeirrar skoðunar að umræðan hefði verið til góða.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180819621/studningsmenn-midflokksins-neikvaedastir-i-gard-metoo Stuðningsmenn Miðflokksins neikvæðastir í garð #MeToo], Vísir.is 13. ágúst 2018</ref>
 
Haustið 2018 komst [[Orka náttúrunnar]] sem er dótturfyrirtæki [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]] þar sem framkvæmdastjóra þess var vikið úr starfi vegna ósæmilegrar hegðunar gagnvart starfsfólki.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180919403|titill=Bjarni rekinn frá ON eftir "óviðeigandi hegðun“}}</ref> Í lok nóvember 2018 fluttu tveir íslenskir fjölmiðlar, [[Stundin]] og [[DV]] fréttir byggðar á [[Klaustursupptökurnar|upptökum af samtölum sex þingmanna]]; [[Bergþór Ólason|Bergþórs Ólasonar]], [[Gunnar Bragi Sveinsson|Gunnars Braga Sveinssonar]], [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]], [[Anna Kolbrún Árnadóttir|Önnu Kolbrúnar Árnadóttur]] úr [[Miðflokkurinn|Miðflokknum]] og [[Ólafur Ísleifsson|Ólafs Ísleifssonar]] og [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta Hjaltasonar]] úr [[Flokkur fólksins|Flokk fólksins]].<ref>[http://www.visir.is/t/1306/Uppt%C3%B6kur%20%C3%A1%20Klaustur%20bar Yfirlit frétta á Vísi.is]</ref> Í samtölunum komu fram sjónarmið sem sögð voru einkennast af [[kvenfyrirlitning]]u og heyrðust kröfur um að þingmennirnir þyrftu að segja af sér.<ref>[http://kvenrettindafelag.is/2018/yfirlysing-fra-kvenrettindafelagi-islands/ Yfirlýsing frá Kvenréttindafélagi Íslands], 30. nóvember 2018</ref>
 
Umræða skapaðist á margvíslegum vettvöngum um stöðu kvenna. Sérstaklega var fjallað um svonefndar ''tvígreindar konur'' í íslenska heilbrigðiskerfinu og berskjaldaða stöðu þeirra.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/06/02/thorf_a_heimili_fyrir_tvigreindar_konur Þörf á heim­ili fyr­ir tvígreind­ar kon­ur]</ref><ref>[https://stundin.is/grein/8223/ Útburðir samtímans]</ref> <ref>[http://www.visir.is/g/2019190109153/setja-200-milljonir-i-urraedi-fyrir-folk-med-tvigreindan-vanda Setja 200 milljónir í úrræði fyrir fólk með tvígreindan vanda]</ref> Dóttir [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóns Baldvins Hannibalssonar]], Aldís Schram, kom fram í fjölmiðlum í byrjun árs 2019, í annað sinn eftir að hafa borið föður sinni þungum sökum um kynferðislegt ofbeldi, og í þetta sinn stigu fleiri konur fram og lýstu óveiðeigandi háttsemi eða áreiti af hans hálfu.<ref>[http://www.ruv.is/frett/bok-um-jon-baldvin-slegid-a-frest Bók um Jón Baldvin slegið á frest]</ref> <ref>[http://www.ruv.is/frett/matti-ekki-nota-brefsefni-sendirads-ne-titil Mátti ekki nota bréfsefni sendiráðs né titil]</ref> [[Atli Rafn Sigurðarson]] sem hafði verið sagt upp hjá Borgarleikhúsinu vegna kynferðislegrar áreitni af hans hálfu stefndi Borgarleikhúsinu.<ref>[http://www.visir.is/g/2019190119451 Atli Rafn krefst 13 milljóna frá Borgarleikhúsinu]</ref> Loks sagði Sigrún Helga Lund upp stöðu sinni sem prófessor við Háskóla Íslands vegna meintrar kynferðislegrar áreitni í starfi. <ref>[http://www.visir.is/g/2018181218679 Segir upp prófessorsstöðu við HÍ í kjölfar meintrar áreitni yfirmanns]</ref>