„Sími“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
Þolmynd í germynd á einum stað.
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Málþráður er gamalt orð yfir síma. Þegar hugmyndir um símalagningu til landsins voru fyrst orðaðar, var orðið málþráður meðal þeirra orða sem notaðar voru. <ref>{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1105604|title= Hljóðberi, málþráður eða sími?|accessdate=28. september|accessyear=2010}}</ref> Ekki má rugla því saman við orðið ''fréttaþráður'' sem var áður fyrr haft um [[Ritsími|ritsíma]].
 
Þar sem hljóðhraði er aðeins um 300 metrar á sekúntu (við stofuhita á jörðinni) og teorettískur hámarskhraði hljóðbilgna er um 10 000 metrar á sekúntu var aldrei mögulegt að nota þær einar og sér til samskipta um lengri veg og símar biggðust aldrei á enduruppmögnun hljóðbilgna. Hljóðbilgjum er þannig í upprunalega símanum ummbreitt í rafbilgjur og síðan aftur til baka. þannig er ekki unt að tala saman gegnum koparþráð sem ekki hefur rafhleðslu.
í einföldustu upprunalegu símunum er endabúnaður tiltölulega einfaldur, þar sem aðeins þarf að umlikja rafmagnsvírin með kolasandi sem síðan gárar raf-bilgjurnar með endurhverfanlegum máta.
 
 
== Tilvísanir ==