„Bosnía og Hersegóvína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Yahadzija (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Nöfn leiðtoga voru orðin úrelt. Ég kann ekki að þýða þessi flóknu heiti á ráðamönnunum fimm, svo þetta stendur autt eins og er!
Lína 1:
{{Land |
| nafn = Bosnía og Hersegóvína |
| nafn_á_frummáli = Bosna i Hercegovina<br />Босна и Херцеговина |
| nafn_í_eignarfalli = Bosníu og Hersegóvínu |
| fáni = Flag of Bosnia and Herzegovina.svg |
| skjaldarmerki = Coat of arms of Bosnia and Herzegovina.svg |
| staðsetningarkort = Europe location BHG.png|
| þjóðsöngur = Intermeco |
kjörorð = ekkert |
| höfuðborg = [[Sarajevó]] |
þjóðsöngur = Intermeco |
| tungumál = [[bosníska]], [[króatíska]], [[serbneska]] |
höfuðborg = [[Sarajevó]] |
| stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] |
tungumál = [[bosníska]], [[króatíska]], [[serbneska]] |
| staða =
stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] |
| staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
titill_leiðtoga = [[Forseti Bosníu og Hersegóvínu|Forseti]]<sup>1</sup><br /><br /><br />&nbsp;[[Forsætisráðherra]] |
| atburðir = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] |
nöfn_leiðtoga = [[Dragan Čović]]<br />[[Mleden Ivanić]]<br />[[Bakir Izetbegović]]<br />[[Denis Zvizdić]] |
| dagsetningar = [[5. apríl]] [[1991]] |
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
| stærðarsæti = 124 |
atburðir = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] |
| flatarmál_magn = 1_E12_m² |
dagsetningar = [[5. apríl]] [[1991]] |
| flatarmál = 51.129 |
stærðarsæti = 124 |
| hlutfall_vatns = hverfandi|
flatarmál_magn = 1_E12_m² |
| mannfjöldasæti = 120 |
flatarmál = 51.129 |
| mannfjöldaár = 2005 |
hlutfall_vatns = hverfandi|
| fólksfjöldi = 4.025.476<sup>2</sup> |
mannfjöldasæti = 120 |
| íbúar_á_ferkílómetra = 79 |
mannfjöldaár = 2005 |
| VLF_ár = 2004 |
fólksfjöldi = 4.025.476<sup>2</sup> |
| VLF_sæti = 90 |
íbúar_á_ferkílómetra = 79 |
| VLF = 26.210 |
VLF_ár = 2004 |
| VLF_á_mann = 6.500 |
VLF_sæti = 90 |
| VLF_á_mann_sæti = 101 |
VLF = 26.210 |
| gjaldmiðill = [[Skiptanlegt mark]] (BAM) |
VLF_á_mann = 6.500 |
| símakóði = +387 |
VLF_á_mann_sæti = 101 |
| tld = ba |
gjaldmiðill = [[Skiptanlegt mark]] (BAM) |
| tímabelti = [[UTC]]+1 |
símakóði = +387 |
tld = ba |
tímabelti = [[UTC]]+1 |
}}
'''Bosnía og Hersegóvína''', einnig ritað sem '''Bosnía-Hersegóvína''' (á heimamálum '''Bosna i Hercegovina/Босна и Херцеговина''') er fjalllent land á vestanverðum [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]]. Landið liggur að [[Króatía|Króatíu]] í norðri og vestri og [[Serbía|Serbíu]] í austri og [[Svartfjallaland]]i í suðri, auk þess liggur landið að [[Adríahaf]]i á örstuttum kafla í suðvestri. Nafn landsins er samansett úr nöfnum [[hérað]]anna Bosníu og Hersegóvínu, sem mynda landið. Höfuðborg landsins heitir [[Sarajevó]]. Í landinu eru þrjú opinber tungumál: [[bosníska]], [[króatíska]] og [[serbneska]], sem öll eru [[slavnesk mál]]. Bosnía og Hersegóvína tilheyrði [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] fram til [[5. apríl]] [[1992]], þegar landið lýsti yfir [[sjálfstæði]].