„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Íbúar: uppfæri
→‎Landafræði: Smá um náttúrfar, það mætti bæta enn við þennan kafla.
Lína 122:
{{Aðalgrein|Landafræði Íslands}}
 
Ísland er staðsett á [[heitur reitur|heitum reit]] á [[Atlantshafshryggurinn|Atlantshafshryggnum]]. Það er 102.800 ferkílómetrar að stærð. Þar eru mörgtugir virkvirkra [[Eldfjöll Íslands|eldfjölleldfjalla]] og ber þar helst að nefna [[Hekla|Heklu]] (1491 m) og [[Eyjafjallajökull|Eyjafjallajökul]] (1666 m). [[Miðhálendið]] þekur um 40% landsins. Um það bil 10% eyjarinnar er undir [[Jöklar á Íslandi|jöklum]]. Á Íslandi eru [[hver]]ir víða, og gnótt jarðhita færir íbúunum heitt vatn, sem meðal annars er notað til húshitunar.
 
Ísland er önnur stærsta eyja Evrópu, á eftir [[Bretland]]i. Eyjan er vogskorin, og flestir bæir standa við [[fjörður|firði]], [[vík]]ur og [[vogur|voga]]. Helstu þéttbýlisstaðir eru [[höfuðborg]]in [[Reykjavík]], [[Keflavík]], þar sem einn af [[alþjóðlegur flugvöllur|alþjóðlegum flugvöllum]] landsins er, og [[Akureyri]].
Lína 129:
 
[[Ystu punktar Íslands]] eru þeir staðir sem eru lengst til höfuðáttanna.
 
===Dýralíf===
Á Íslandi eru [[fuglar]] mest áberandi og hafa sést hér [[Listi yfir fugla Íslands|330 tegundir]], þar af verpa 85 tegundir. <ref>[https://www.nat.is/Fuglar/fuglar_Islands.htm Fuglar Íslands]Nat.is, skoðað 22. janúar, 2019.</ref>
[[Heimskautarefur]] er eina landspendýr sem barst hingað á fyrirstilli manna.
 
== Efnahagsmál ==