„Einræðisherra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Einræðisherra '''er ráðamaður sem ríkir í krafti [[persónulegt vald|persónulegs valds]], óháður lýðræðislegu umboði og óbundinn af lýðræðislegum stofnunum. Stjórnarfar þar sem einræðisherrar ríkja er kallað [[einræði]] eða [[alræði]]. Latneska orðið ''dictator'' átti upphaflega við um valdhafa sem rómverska Öldungaráðið fékk í hendur tímabundið alræðisvald vegna neyðarástands. Nú til dags stendur orðið nær merkingu orðsins [[harðstjóri]].
 
==Tenglar==
* {{Vísindavefurinn|2923|Hvað er einræðisríki?}}
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Einræðisherrar]]