„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: SAmbandslögin tengill
→‎Íbúar: Vísir að undirkafla, þyrfti að lengja kafla ...
Lína 147:
Íbúafjöldi landsins sveiflaðist á milli um 30.000 og 80.000 við hefðbundinn efnahag í bændasamfélagi fyrri alda. Á [[19. öldin|19.]] og [[20. öldin|20. öld]] hefur Íslendingum fjölgað nokkuð ört og nú eru íbúar landsins rúmlega 330.000 auk nokkurra þúsunda af íslenskum uppruna sem ekki eru búsett á Íslandi. Árleg fólksfjölgun mælist um 2,2%.<ref name="mannfjöldi">{{Vefheimild|url=http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=3224|titill=Mannfjöldatölur frá Hagstofu Íslands|ár=2008|mánuður=22. desember|útgefandi=Hagstofa Íslands}}</ref> Árið 2011 gaf [[Hagstofa Íslands]] út þrjár tegundir mannfjöldaspáa fyrir 1. janúar 2060: lágspá sem spáir fólksfjöldanum 386.500, miðspá sem spáir fyrir 436.500 og háspá sem spáir 493.800 manns.<ref>[http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=5218 Spá um mannfjölda 2010-2060]{{sic}}, [https://hagstofa.is/lisalib/getfiletrack.aspx?ItemID=11237 Spá um mannfjölda 2010–2060 (Population projection 2010–2060)]</ref><ref>{{mbl|innlent/2011/05/31/islendingar_433_000_arid_2060|Íslendingar 433.000 árið 2060}}</ref>
 
===Trúmál===
Á Íslandi er töluð [[íslenska]], sem er norrænt tungumál, og eru um 7166% íbúa landsins meðlimir í hinni [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] [[Þjóðkirkjan|þjóðkirkju]] og eru flestar fermingar, skírnir og jarðarfarir hjá henni.<ref>[http://px.hagstofa.is/pxis/sq/e47c92ca-c407-42a8-81ae-277333efce0c Mannfjöldi eftir trú og lífsskoðunarfélögum 1998-2016] Hagstofa.is. Skoðað 11. apríl, 2016.</ref> Önnur kristin trúfélag sem eru fjölmenn eru Kaþólska kirkjan og fríkirkjur. Fækkað hefur í Þjóðkirkjunni á síðustu árum.
 
===Íþróttir===
HandboltiVinsælasta íþrótt á Íslandi er [[knattspyrna]]. [[Handbolti]] hefur þó verið kallaður þjóðaríþrótt Íslendinga, og hefur íslenska handboltalandsliðið hefur náð langt á undanförnum stórmótum.
 
=== [[Innflytjendur á Íslandi]] ===