„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Changed protection level for "Ísland": Lækka verndunarstig yfir á sjálfvirkt staðfesta. Það ætti að vera feikinóg til að stöðva IP-varga. ([Breyta=Leyfa aðeins sjálfvikt staðfesta notendur] (rennur út 26. janúar 2019 kl. 14:38 (UTC)) [Færa=Leyfa aðeins sjálfvikt staðfesta notendur] (rennur út 26. janúar 2019 kl. 14:38 (UTC)))
→‎Saga: SAmbandslögin tengill
Lína 73:
Árið [[1814]], þegar Danmörk var um það bil að tapa fyrir sænskum, rússneskum og þýskum hermönnum, samþykkti [[Friðrik VI|Friðrik VI Danakonungur]] [[Kílarsamningurinn|Kílarsamninginn]] um að færa Noreg undir [[Svíakonungar|Svíakonung]] í skiptum fyrir hið [[Pommern|sænska Pommern]] til að forðast hernám [[Jótland]]sskaga. Hinsvegar yrðu norsku eignirnar Ísland, [[Færeyjar]] og [[Grænland]] enn undir dönskum yfirráðum. Samningurinn tók aldrei formlega gildi, og lýsti Noregur yfir skammvinnu sjálfstæði og varð Pommern seinna undir [[Prússland|Prússneskum]] völdum. Með þessum hætti komst Ísland undir vald Danakonungs og varð hluti Danaveldis.
 
Ísland fékk [[stjórnarskrá]] og takmarkaða heimastjórn árið [[1874]] á þjóðhátíð í tilefni af [[1000 ára afmæli Íslandsbyggðar]], þar sem núverandi [[þjóðsöngur]] Íslands, [[Lofsöngur]] var frumfluttur. [[Fullveldi]] fylgdi í kjölfarið árið [[1918]] með [[Sambandslögin|Sambandslögunum]]. [[Kristján X]] var þar með sameiginlegur þjóðhöfðingi Danmerkur og Íslands til ársins [[1944]], þegar lýðveldið var stofnað. Bar hann titilinn ''konungur Íslands'' og var sá eini sem gerði það.
 
Árið 1949 gekk Ísland í varnarbandalagið [[NATÓ]]. Samningurinn var umdeildur og [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949|urðu átök í kjölfarið]]. Ísland gerði varnarsamning við Bandaríkin. Ennfrem styrk hlaut landið styrk í formi [[Marshall-aðstoðin|Marshall-aðstoðarinnar]]. Fyrir styrkinn keyptu stjórnvöld fjölda togara og sjávarútvegur efldist. [[Varnarlið Íslands|Varnarlið Bandaríkjanna]] var á landinu frá 1951 til 2006.