„Boston“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 49:
 
== Saga ==
[[Hreintrúarstefna|Hreintrúaðir]] landnemar frá Englandi stofnuðu Boston var stofnuðþann 17. september árið 1630 af [[Hreintrúarstefna|hreintrúuðum]] landnemum frá Englandi á höfða sem frumbyggjar kölluðu [[Shawmut]]. Mjótt eiði tengdi höfðann við meginlandið sem var umkringdur Massachusettsflóa og mýrlendinu við óseyrar árinnar [[Charles River|Charles]]. Fyrstu evrópsku landnemar Boston kölluðu svæðið ''Trimountaine''. Síðar var bærinn nefndur eftir Boston í [[Lincolnshire|Lincolnhéraði]] á Englandi en þaðan höfðu margir mikilsmetnir „[[Pílagrímur|pílagríma]]“-landnemar komið. Meirihluti fyrstu íbúa Boston var hreintrúarsinnaður. Fyrsti landstjóri nýlendunnar við Massachusettsflóa, John Winthrop, hélt fræga predikun sem hét „Borg uppi á hæð“, sem útskýrði hugmynd hans um sérstakan samning á milli Guðs og Boston. Winthrop skrifaði einnig undir svokallaðan Cambridge -sáttmála, sem er mikilvægt skjal sem markar stofnun borgarinnar. Siðareglur hreintrúarmanna mótuðu afar stöðugt og vel skipulagt samfélag í Boston. Svo dæmi sé tekið, stofnuðu hreintrúarsinnar fyrstu skóla Ameríku stuttu eftir landnám, Latínuskólann í Boston ([[1635]]) og háskólann [[Harvard]] ([[1636]]). Dugnaður, heiðarleiki og áhersla á nám eru enn í dag hluti af menningu Boston.
 
Snemma á sjöunda áratug 18. aldar reyndu Bretar að ná stjórn yfir nýlendunum þrettán, aðallega með sköttumskattlagningu. Þetta varð til þess að íbúar Boston hófu [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|frelsisstríðið]]. [[Blóðbaðið í Boston]], [[teboðið í Boston]] og önnur söguleg átök áttu sér stað í eða nálægt borginni, svo sem [[bardagin um Lexington og Concord|bardaginn um Lexington og Concord]], [[bardaginn um Bunker Hill]] og [[umsátrið um Boston]]. Það var á þessu tímabili sem [[Paul Revere]] fór hina frægu miðnæturreið.
 
Eftir byltinguna varð Boston ein ríkasta hafnarborg veraldar — [[romm]], [[fiskur]], [[salt]] og [[tóbak]] varvoru þar helst á meðal útflutningsvara. GamalgrónarÁ fjölskyldurþessum ítíma Bostonvar vorulitið á þessumgamalgrónar tímafjölskyldur í Boston álitnarsem yfirstétt í samfélaginu. Meðlimir yfirstéttarinnar voru síðar kallaðir [[Boston brahmanarnir|Boston-brahmanarnir]]. Árið [[1822]] var Boston formlega stofnsett með lögum. Upp úr 1800 varð iðnaðarvarningur borgarinnar orðin mikilvægari fyrir efnahag hennar en alþjóðleg viðskipti. Þar til snemma á 20. öld var Boston á meðal stærstu framleiðsluborga landsins og þá sérstaklega eftirtektaverðeftirtektarverð fyrir framleiðslu á [[föt]]um, [[leður]]varningi og [[vél]]um. Frá miðri 19. öld til ofanverðartil 19.ofanverðrar aldaraldarinnar dafnaði menningin í Boston — húnborgin varð þekkt fyrir fágaða [[bókmenntir|bókmenntamenningu]] og rausnarlegsrausnarlegan stuðningsstuðning við listirnar. Hún varð einnig miðstöð [[Afnámssinnar|afnámssinna þrælahalds]].
 
Á öðrum áratug 19. aldar breyttist þjóðernisskiptingþjóðernissamsetning Boston til muna; [[Írland|Írar]] og [[Ítalía|Ítalir]] fluttu til Boston í stórum stíl og með þeim kom [[rómversk-kaþólska kirkjan]]. Í dag eru kaþólikkar í meirihluta í Boston. Írar hafa spilað stórt hlutverk í stjórnmálum í Boston — meðal frægra Íra eru [[John F. Fitzgerald]], [[Tip O'Neil]] og [[Kennedy-fjölskyldan]].
[[Mynd:Boston Old State House-200px.jpg|thumb|300px|left|Old State House var byggt á 18. öld umkringt nýrri byggingum frá 19. og 20. öldinni.]]
Á milli [[1630]] og [[1890]] þrefaldaðist stærð borgarinnar vegna landheimtu, þá sérstaklega með uppfyllingu í mýrar, leirur og skörð milli hafnarbakka. Þetta kallaði [[Walter Muir Whitehill]] „að skera niður hæðirnar til að fylla upp í voganna“. Stærstu framkvæmdirnar hófust [[1807]] þegar efri hluti [[Beacon Hill]] var notaður til að fylla upp í 20 hektara myllutjörn sem síðar varð [[Haymarket Square]] (suður af [[North Station]] svæðinu í dag). Stjórnarráð Massachusetts stendur nú á Beacon Hill. Frekari framkvæmdir bjuggu til landsvæði undir bæjarhlutana [[South End]], [[West End]], [[Financial District]] og [[Chinatown]]. Eftir [[Eldsvoðinn mikli í Boston|eldsvoðann mikla í Boston]] [[1872]] var húsabrak notað sem uppfyllingarefni við höfnina í miðbænum. Landfyllingaraðgerðir við [[Back Bay]] voru líka stórfenglegar. Frá miðri til ofanverðar 19. aldar var fyllt upp í 2,4 km² af ísöltu votlendi vestur af [[Boston Common]] með jarðveg frá [[Needham Heights]] sem þangað var fluttur með járnbrautarlest. Þá samlagaðist Boston bæjarfélögum sínum [[East Boston]], [[Dorchester]], [[South Boston]], [[Brighton]], [[Allston]], [[Hyde Park (BNA)|Hyde Park]], [[Roxbury]], [[West Roxbury]], [[Jamaica Plain]] og [[Charlestown]].