„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þórðarson (spjall | framlög)
Ég var sjálfur Konunglegur Lífvörður árið 2018, og varð að leiðrétta nokkra hluti og bæta stafsetninguna sumsstaðar.
Þórðarson (spjall | framlög)
Mynd bætt við sem betur sýnir vörð
Lína 42:
 
== Hinir konunglegu verðir ==
[[Mynd:Yfirvörður (Danska- Post For Gevær).jpg|alt=Hverri afleysingu stýrir einn yfirvörður|thumb|385x385dp|Yfirvörður]]
[[Mynd:Amalienborg change of guard.jpg|thumb|300px|right|Skipting [[Verðir í Kaupmannahöfn|varðanna]] ]]
Amalíuborgar er gætt dag og nótt af Konunglegu lífvörðunum ([[danska]]: ''Den Kongelige Livgarde''). Konunglegu verðir [[Danski herinn|Danska hersins]] hafa þann tilgang að vernda öryggi konungsfjölskyldunnar og konunglegu kastalanna. Á hverjum degi á hádegi er [[vörður|varðarskipting]], leggja verðirnir af stað klukkan 11:30 frá [[Rósenborgarhöll]], ganga um götur Kaupmannahafnar og labba inn að Amalíuborg á slaginu 12:00. Vaktliðið sem er á vakt skiptir við vaktliðið sem kom frá [[Rósenborgarhöll]] og gengur til[[Rósenborgarhöll]|[Rósenborgarhallar]] . Vaktinni sinna þrjú vaktlið, hvert vaktlið er á vakt í 24 tíma. Það er siður að þegar drottningin dvelur í höllinni fylgir alltaf [[hljómsveit]] lífvörðunum og eru þeir þá ávallt látnir vita með fyrirvara ef svo er.