„Eysturoyargöngin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
heimild
Stytt orðalag
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 2:
[[Mynd:Map of the tunnels of the Faroe Islands.png|thumb|Stærra kort af eyjunum og núverandi sem og fyrirhuguðum göngum þar.]]
 
'''Eysturoyargöngin''' eða '''Austureyjargöngin''' (færeyska: ''Eysturoyartunnilin'') eru fyrirhuguð neðarsjávargöng frá [[Straumey]]jar til [[Austurey]]jar í Færeyjum. Göngin hefjast við Hvítanes norðaustur af [[Tórshavn]] en skiptast í tvennt þegar komið er inn Skálafjörð og liggja göng til austur og vesturstranda fjarðarins. Göngunum hefur seinkaðseinkaði vegna efnahagskreppunnar árið 2008 og pólitískra deilna varðandi fyrirtæki sem standa áttu að göngunum.
 
Vinna við göngin hófst í febrúar 2017 (en vegagerð árið 2016) og er áætlað að verklok verði árin 2019-2020. Göngin verða 11,240 kílómetrar að lengd. Teknir verða vegtollar til að fjármagna göngin. Akstursvegalengd frá [[Tórshavn]] til byggðanna [[Runavík]]/[[Strendur]] styttist úr 55 kílómetrum í 17 kílómetra.