„JHVH“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WikiBayer (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1621499 frá 157.157.141.62 (spjall)
Merki: Afturkalla
→‎Tilvísanir: https://tv.jw.org/#is/mediaitems/StudioTalks/pub-jwban_201506_1_VIDEO
Lína 8:
Nafn Guðs er nefnt 6828 sinnum í hebreska frumtexta hebresku biblíunnar (og Gamla testamentisins)<ref>[http://www.newadvent.org/cathen/08329a.htm Catholic Encyclopedia]</ref> Fáar nútímaþýðingar á Biblíunni nota sérstakt nafn á Guð (svo sem Jahve eða Jehóva). Þess í stað eru notaðir titlar sem „drottinn“ eða „herra“.
 
[[Vottar Jehóva]] álíta að Biblían hafi verið fölsuð og útúrsnúin allt frá elstu þýðingunum á grísku. Þeir hafa því gert eigin þýðingar á mörg mál en ekki á íslensku enn. Einn mikilvægur munur á Biblíuútgáfum Votta Jehóva og annarra er að þar er nafnið Jehóva (eða samsvarandi) notað þar sem á hebresku stendur JHVH<ref>[http://www.watchtower.org/ic/rq/article_02.htm Hver er Guð? Af vef Votta Jehóva]</ref> [https://tv.jw.org/#is/mediaitems/StudioTalks/pub-jwban_201506_1_VIDEO].
Gamlatestamennitsfræðingar hafa nú sýnt fram á að orðið Jehóva hafi í raun orðið til fyrir slysni. Vegna þess að ekki mátti nefna nafn drottins upphátt var í hebreskum biblíum orðinu ''YHWH (''[[JHVH]]) blandað saman við orðið ''Adonai'', sem þýðir í raun guð. Fólk átti þá að segja guð (''Adonai'' ) frekar en að lesa upphátt hið heilaga nafn hans, [[JHVH]]. Síðari kynslóðir Gyðinga tóku uppá því að að lesa upphátt þessa samanblöndu frekar en að segja ''Adonai'' og varð þá til nafnið Jehóva (Yehowah) sem er þó ekki eiginnafn guðs gamla testamentisins.<ref>John Barton & Julia Bowden. 2004. The Original Story, God, Israel and the World, bls.43</ref>