Munur á milli breytinga „Hrefna Ingimarsdóttir“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Körfuknattleiksmaður |nafn=Hrefna Ingimarsdóttir |mynd= |fullt nafn= |fæðingardagur={{Fæðingardagur|1931|8|30}} |fæðingarbær=Hnífsdalur |fæðingarland=Konungsríki...)
 
|lluppfært=
}}
'''Hrefna Ingimarsdóttir''' (f. [[30. ágúst]] [[1931]] í [[Hnífsdalur|Hnífsdal]] – dáin í [[Kópavogur|Kópavogi]] [[26. september]] [[2005]]) var [[Íslendingur|íslenskur]] körfuknattleiksþjálfari. Hún var fyrsti þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá [[Íþróttafélag Reykjavíkur|Íþróttafélagi Reykjavíkur]]<ref>{{cite news |title=Stutt ágrip af sögu ÍR|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3913262|publisher=[[Tíminn]]|date=5. október 2005|accessdate=19. janúar 2019|}}</ref> og gerði félagið þrívegis í röð að Íslandsmeisturum, árin 1956 til 1958.<ref name="leikni">{{cite book|author1=Skapti Hallgrímsson|title=Leikni framar líkamsburðum|date=2001|publisher=[[Körfuknattleikssamband Íslands]]|isbn=9979-60-630-4|page=56}}</ref><ref name="heil-old-til-heilla">{{cite book |author1=Ágúst Ásgeirsson |title=Heil öld til heilla - Saga ÍR í 100 ár |date=11. mars 2007 |publisher=[[Íþróttafélag Reykjavíkur]] |page=562, 589-590 |accessdate=19. janúar 2019|url=http://ir.is/wp-content/uploads/2017/03/Saga_IR_13.pdf}}</ref>
 
Hrefna lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Ísafjarðar og síðan frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni<ref>{{cite web |title=Hrefna Ingimarsdóttir |date=5. október 2005 |publisher=[[Morgunblaðið]]|accessdate=19. janúar 2019|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1042016/}}</ref> þar sem hún lærði körfuknattleik hjá [[Sigríður Valgeirsdóttir|Sigríði Valgeirsdóttur]].<ref name="heil-old-til-heilla"/>
472

breytingar