„Spekistefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m TKSnaevarr færði Spekihyggja á Spekistefna
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''SpekihyggjaSpekistefna''' eða '''gnóstíkastefna''' er nútímasafnheiti notað yfir margar trúarhreyfingar sem og trúar- og heimspekihugmyndir ýmissa stakra gnósta. Ýmsir trúarsöfnuðir sem í dag eru kallaðir gnóstískir voru mest áberandi á fyrstu tvem öldunum eftir Krist og höfðu meðal annars þónokkur áhrif á frumkirkjuna sem þó almennt barðist á móti þeirra hugmyndum og hafnaði þeim.
 
Eitt megineinkenni og það sem sameinaði flestar þessar hugmyndir var róttæk [[tvíhyggja]]. Sú tvíhyggja að fyrir guðlega verknað hafi efnið og þar með mannslíkaminn verið skapaður og inn í honum væri til fræ frá þessari guðlegu sköpun sem kallað var ''gnosis''. Kenningar gnósta voru því almennt þess eðlis að hver einstaklingur þyrfti að losna undan áhrifum efnisins til þess að komast að kjarna sínum og frelsa þennan guðlega neista.