„Hakakross“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HinduSwastika.svg|thumb|250px|Hefðbundinn hakakross notaður af Hindúum]]
 
'''Hakakross''' (卐 eða 卍, [[sanskrít]]: ''स्वस्तिक'') er [[tákn]] sem er oftast í formi jafnhliða [[kross]] með fjórum fótum beygðum um 90 gráður. Táknið var notað af fornum Keltum, Indverjum og Grikkjum og síðar í [[búddismi|búddisma]], [[jaínismi|jaínisma]], [[hindúismi|hindúisma]] og [[nasismi|nasisma]]. Á mörgum tungumálum heitir slíkur kross ''svastika'' en orð þetta á rætur sínar að rekja til orðanna ''su'' („góður“), ''asti'' („að vera“) og ''ka'' („sköpun“) úr [[hindísanskrít]].
 
Elstu merkin um notkun táknsins í [[Indland]]i eru frá tíma [[Indusdalsmenningin|Indusdalsmenningarinnar]] í borginni [[Harappa]], þar sem það táknaði [[Visnjú]] í hindúisma. Í kinverskum [[taóismi|taóisma]] er hakakrossinn merki um eilífð. Í tibetskum búddisma táknar hann [[Jörðin]]a. Algengt er að Hindúar teikna hakakrossa á dyr og innganga að húsunum sínum á hátíðum, sem þeir trúa að tákni boð til gyðjunnar [[Lakshmi]].