„Ávila“: Munur á milli breytinga

50 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|Dómkirkja Ávila. '''Ávila''' er borg í Kastilíu og León og höfuðstaður Ávila-héraðs. Íbúar eru u...)
 
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Ávila Chatedral main view.jpg|thumb|Dómkirkja Ávila.]]
'''Ávila''' er borg í [[Kastilía og León|Kastilíu og León]] og höfuðstaður [[Ávila-hérað]]s. ÍbúarHún liggur um 55 kílómetra frá [[Madríd]] og íbúar eru um 60.000 (2013). Gotneskar og rómanskar kirkjur eru algengar í borginni og borgarveggur frá miðöldum. Borgin er á minjaskrá [[UNESCO]].
 
Ávila er í 1132 metrum yfir sjávarmáli við bakka [[Adaja-fljót]]s. Sumur eru hlý og vetur svalir með stöku snjókomu. Meðalhiti í janúar eru 3 gráður.