Munur á milli breytinga „Þorgeirsfjörður“

flokkur
m
(flokkur)
 
<!---->{{staður á Íslandi|staður=Þorgeirsfjörður|vinstri=106|ofan=16}}
'''Þorgeirsfjörður''' er stuttur og grunnur [[fjörður]] norðan á skaganum milli [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]] og [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]]. Hann byggðist á landmánsöld en síðustu bæir þar fóru í eyði árið [[1944]]. Þar voru þrír bæir, [[prestssetur|prestssetrið]] á [[Þönglabakki|Þönglabakka]], [[Hóll í Þorgeirsfirði|Hóll]] og [[Botn í Þorgeirsfirði|Botn]]. Þorgeirsfjörður og næsti fjörður í austur, [[Hvalvatnsfjörður]], kallast sameiginlega [[Fjörður (Suður-Þingeyjarsýslu)|Fjörður]] (kvk.ft.).
 
 
[[Flokkur:Íslenskar eyðibyggðir]]
[[Flokkur:Suður-Þingeyjarsýsla]]
[[Flokkur:Örnefni í Suður-Þingeyjarsýslu]]
[[Flokkur:Fjörður]]
Óskráður notandi