Munur á milli breytinga „1825“

243 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
 
* [[28. janúar]] - [[Hið konunglega norræna fornfræðafélag]] stofnað.
* [[3. desember]] - [[Tasmanía]] varð sjálfstæð [[nýlenda]] [[Bretland|Breta]].
* [[26. desember]] - Svokallaðir [[Desembristauppreisnin|desembristar gripu til uppreisnar]] í [[Sankti Pétursborg]] gegn valdatöku [[Nikulás 1. Rússakeisari|Nikulásar 1. Rússakeisara]] en báðu ósigur gegn her ríkisstjórnarinnar.
* [[Simón Bolívar]] varð fyrsti forseti [[Bólivía|Bólivíu]].