„Erich Honecker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
| laun =
| trú =
| maki = Charlotte Schanuel (g. 1945; d. 1947), Edith Baumann<ref>{{cite webVefheimild|url=https://www.bundesstiftung-aufarbeitung.de/wer-war-wer-in-der-ddr-%2363%3B-1424.html?ID=1484|titletitill=Honecker, Erich * 25.8.1912, † 29.5.1994 Generalsekretär des ZK der SED, Staatsratsvorsitzender|workútgefandi=Bundesstiftung zur Aufarbeitung der SED-Diktatur|accessdatemánuðurskoðað=28. February febrúar|árskoðað=2017|languagetungumál=German[[þýska]]}}</ref><ref>{{cite webVefheimild|url=https://www.hdg.de/lemo/biografie/erich-honecker.html|titletitill=Erich Honecker 1912 - 1994|workútgefandi=Lebendiges Museum Online|accessdatemánuðurskoðað=28. February febrúar|árskoðað=2017|languagetungumál=German[[þýska]]}}</ref> (g. 1947; skilin 1953), Margot Feist (g. 1953)<ref>{{cite webVefheimild|url=https://www.bundesstiftung-aufarbeitung.de/wer-war-wer-in-der-ddr-%2363%3B-1424.html?ID=1485|titletitill=Honecker, Margot geb. Feist * 17.4.1927, † 6.5.2016 Ministerin für Volksbildung|workútgefandi=Bundesstiftung zur Aufarbeitung der SED-Diktatur|accessdatemánuðurskoðað=28. February febrúar|árskoðað=2017|languagetungumál=German[[þýska]]}}</ref><ref>{{cite webVefheimild|url=https://www.chronikderwende.de/lexikon/biografien/biographie_jsp/key=honecker_margot.html|titletitill=Margot Honecker|workútgefandi=Chronik der Wende|accessdatemánuðurskoðað=28. February febrúar|árskoðað=2017|languagetungumál=German[[þýska]]}}</ref>
| börn = Erika (f. 1950), Sonja (f. 1952)
| foreldrar =
Lína 39:
Þegar slakaði á spennunni í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] á níunda áratugnum með frjálslyndisumbótum [[Mikhaíl Gorbatsjev|Mikhaíls Gorbatsjev]] í Sovétríkjunum neitaði Honecker að gera verulegar breytingar á stjórnarkerfi Austur-Þýskalands. Hann benti á harðlínustefnur [[Kim Il-sung]] og [[Fidel Castro]] í [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] og [[Kúba|Kúbu]] sem fordæmi fyrir því að forðast róttækar umbætur. Eftir því sem andkommúnísk mótmæli færðust í aukana í Austur-Þýskalandi grátbað Honecker Sovétríkin um herstuðning til að vernda kommúnismann líkt og hafði verið gert í [[Vorið í Prag|vorinu í Prag]] og [[Uppreisnin í Ungverjalandi|uppreisninni í Ungverjalandi árið 1956]] en Gorbatsjev neitaði. Honecker neyddist til þess að segja af sér sem flokksformaður í október árið 1989 til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar.
 
Eftir [[Sameining Þýskalands|sameiningu Þýskalands]] sótti Honecker um hæli í sendiráði [[Síle]] í Moskvu árið 1991 en hann var framseldur til Þýskalands næsta ár til að hægt yrði að rétta yfir honum fyrir mannréttindabrot austur-þýsku stjórnarinnar. Hætt var við réttarhöldin vegna veikinda Honeckers og honum leyft að ferðast til fjölskyldu sinnar í Síle, þar sem hann lést í maí árið 1994 úr lifrarkrabbameini.<ref>{{Cite news Vefheimild|titletitill=Faðir Berlínarmúrsins lést í útlegð og einsemd |datemánuður=31. júní |ár=1994 |accessdatemánuðurskoðað=13. febrúar |árskoðað=2018|publisherútgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1807530}}</ref>
 
==Tilvísanir==