Munur á milli breytinga „Öryrkjabandalag Íslands“

Bætt við upplýsingum um málefnahópa ÖBÍ
(Bætt við upplýsingum um kvenna- og ungliðahreyfingu ÖBÍ)
(Bætt við upplýsingum um málefnahópa ÖBÍ)
 
Formaður frá 21. október 2017 er Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Framkvæmdastjóri frá árinu 2008 er Lilja Þorgeirsdóttir. Félagið er til húsa að Sigtúni 42, 105 [[Reykjavík]]. Öryrkjabandalagið er aðili að ýmsum alþjóðlegum samtökum fatlaðra, svo sem [[Handikaporganisasjonenes Nordiska Råd]] og [[European Disability Forum]].
 
Sex málefnahópar starfa að málefnum bandalagsins: Málefnahópur um aðgengi, málefnahópur um atvinnu- og menntun, málefnahópur um heilbrigði, málefnahópur um kjaramál, málefnahópur um sjálfstætt líf og málefnahópur um málefni barna.<ref>https://www.obi.is/is/um-obi/malefnahopar</ref>
 
==Þjónusta==
16

breytingar