„ÖBÍ réttindasamtök“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingimarkarl (spjall | framlög)
Bætt við upplýsingum um kvenna- og ungliðahreyfingu ÖBÍ
Ingimarkarl (spjall | framlög)
Bætt við upplýsingum um málefnahópa ÖBÍ
Lína 3:
 
Formaður frá 21. október 2017 er Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Framkvæmdastjóri frá árinu 2008 er Lilja Þorgeirsdóttir. Félagið er til húsa að Sigtúni 42, 105 [[Reykjavík]]. Öryrkjabandalagið er aðili að ýmsum alþjóðlegum samtökum fatlaðra, svo sem [[Handikaporganisasjonenes Nordiska Råd]] og [[European Disability Forum]].
 
Sex málefnahópar starfa að málefnum bandalagsins: Málefnahópur um aðgengi, málefnahópur um atvinnu- og menntun, málefnahópur um heilbrigði, málefnahópur um kjaramál, málefnahópur um sjálfstætt líf og málefnahópur um málefni barna.<ref>https://www.obi.is/is/um-obi/malefnahopar</ref>
 
==Þjónusta==