16
breytingar
Ingimarkarl (spjall | framlög) (Upplýsingar uppfærðar í samræmi við nýjustu upplýsingar af vef ÖBÍ. Þar á meðal um formann, framkvæmdastjóra, markmið, fjölda aðildarfélaga og meginstarfsemi. Eftir á að uppfæra upplýsingar um aðildarfélög bandalagsins.) |
|||
[[Mynd:OBI-logo.png|right]]
'''Öryrkjabandalag Íslands''' (skammstafað '''ÖBÍ'''), stofnað árið [[1961]],
'''Markmið''' bandalagsins er að íslenskt þjóðfélag verði samfélag jöfnuðar og réttlætis þar sem allir einstaklingar, óháð líkamlegu og andlegu atgervi, njóti mannsæmandi lífskjara og jafnra möguleika til sjálfstæðs lífs og virkrar samfélagslegrar þátttöku.
'''Hlutverk''' bandalagsins er að koma fram fyrir hönd fatlaðs fólks gagnvart opinberum aðilum í hverskyns hagsmunamálum svo sem varðandi löggjöf, framkvæmd hennar og í dómsmálum er snerta rétt þess.
Sex málefnahópar starfa á vegum bandalagsins, til þess að fylgja stefnu- og áherslumálum þess eftir: Málefnahópur um aðgengi, málefnahópur um atvinnu- og menntamál, málefnahópur um heilbrigðismál, málefnahópur um kjaramál, málefnahópur um sjálfstætt líf og málefnahópur um málefni barna.<ref>https://www.obi.is/is/um-obi/malefnahopar</ref>
==Þjónusta==
Boðið er upp á aðstoð við mál sem tengjast almannatryggingum og [[Tryggingastofnun ríkisins]]. Ókeypis lögfræðiaðstoð er einnig veitt.
[[Hússjóður ÖBÍ]] er [[sjálfseignarstofnun]] sem á og rekur u.þ.b. 600 íbúðir fyrir öryrkja. Tekjustofninn er leigan fyrir íbúðunum.
[[Hringsjá]] - starfsþjálfun fatlaðra býður náms- og starfsendurhæfingu
[[Tímarit ÖBÍ]] kemur út
ÖBÍ á aðild að [[Íslensk getspá|Íslenskri getspá]] og [[Tölvumiðstöð fatlaðra]].
|
breytingar