„Oxun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tók burt "fyrir sig". Málfarsbreyting en ekki efnisleg.
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Hlekkur
 
Lína 1:
[[Mynd:Rust.jpg|thumb|250px|Ryðgun járns]]
'''Oxun''' er ferli í efnafræði sem skilgreint er sem missir [[rafeind]]a í oxunar-afoxunarhvarfi. Hægt er að skilgreina ''[[Oxunartala|oxunartölu]]'' frumefnis. Þegar [[frumeind]] eða [[Jón (efnafræði)|jón]] tapar [[rafeind]], hækkar oxunartalan.
 
'''Afoxun''' er heiti efnaferlisins þegar frumefni bætir við sig rafeind. Þá lækkar oxunatalan.