„Hálendingurinn (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
H418ov21.C (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
H418ov21.C (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Kvikmynd
'''Hálendingurinn''' (Highlander) er [[Bandaríkin|bandarísk]] kvikmynd frá árinu 1986 sem leikstýrt er af [[Russel Mulcahy]] og byggð á handriti eftir [[Gregory Widen]]. Upprunarlega uppkast sögunar hét ''Myrkraættin (The Shadow Clan)'' og var mun óhugnalegri saga heldur en lokaútgáfan. Leikarar eru meðal annars [[Christopher Lambert]], [[Sean Connery]], [[Clancy Brown]], og [[Roxanne Hart]].
| nafn = Hálendingurinn
| plakat = mynd
| upprunalegt heiti = The Highlander
| leikstjóri = [[Russell Mulcahy]]
| framleiðandi = [[Peter S. Davis ]]
| handritshöfundur = [[Gregory Widen]]
| leikarar = [[Christopher Lambert]]<br />[[Sean Connery]]<br />[[Clancy Brown]]
| útgáfudagur = {{UK}} [[07. mars]], [[1986]]<br />{{ISL}} [[uppl. vantar]], [[1986]]
| sýningartími = 116 mín.
| aldurstakmark = [[Mynd:Flag of the United States.svg|22px|MPAA: Rated R for violence and brief language.]] R <br /> [[Mynd:Flag of Iceland.svg|22px|MPAA: Rated R for violence and brief language.]]16
| tungumál = [[enska]]
| ráðstöfunarfé = $16,000,000
| framhald = [[Hálendingurinn 2]]
| verðlaun =
| imdb_id = tt0091203
}}
'''Hálendingurinn''' (Highlander) er Bresk-[[Bandaríkin|bandarísk]] kvikmynd frá árinu 1986 sem leikstýrt er af [[Russel Mulcahy]] og byggð á handriti eftir [[Gregory Widen]]. Upprunarlega uppkast sögunar hét ''Myrkraættin (The Shadow Clan)'' og var mun óhugnalegri saga heldur en lokaútgáfan. Leikarar eru meðal annars [[Christopher Lambert]], [[Sean Connery]], [[Clancy Brown]], og [[Roxanne Hart]].
 
Kvikmyndin er spennuþrungin furðusaga sem segir frá raunum 16. aldar [[Hálendingar|hálendingsins]] Connor MacLeod. Connor er einn af nokkrum ódauðlegum mönnum sem fyrirfinnast á jörðinnni án vitneskju almennings, engin vopn bíta á þeim að undanskildu því ef höfuð þeirra er hoggið af. Áhorfandinn fylgist með lífsferli Connors sem spannar nokkur hundruð ár meðan sagan flakkar stöðugt milli fortíðar og nútíðar. Nútímasögusviðið er [[New York-borg|New York]] borg árið 1985 og verður það þungamiðja sögunar. Kvikmyndin náði nægilegum vinsældum til þess að fjórar framhaldsmyndir voru gerðar ásamt sjónvarpsþáttaröðum sem sýndar voru árið 1992.