„Ítalska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fingralangur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
 
== Útbreiðsla í heiminum ==
[[Mynd:Languages spoken in Italy.svg|thumb|Mállýskur í ítölsku og minnihlutamál á Ítalíu]]
Ítalska er [[opinbert tungumál]] á Ítalíu og í [[San Marínó]], og er að auki töluð í [[sviss]]nesku [[kantóna|kantónunum]] [[Ticino]] og [[Graubünden]]. Hún er einnig annað opinbert mál í [[Vatíkanið|Vatíkaninu]] og á [[Króatía|króatíska]] skaganum [[Istría|Istríu]] sem tilheyrði Ítalíu á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]]. Ítalska er einnig töluð af fjölmennum hópum innflytjenda í [[Lúxemborg]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Venesúela]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Kanada]], [[Argentína|Argentínu]] og [[Ástralía|Ástralíu]]. Fjölmargir tala ítölsku í nærliggjandi löndum svo sem [[Albanía|Albaníu]] og [[Malta|Möltu]] (þar sem ítalska var lengi opinbert mál). Það má einnig nefna að nokkuð stórir hópar eru enn ítölskumælandi í þeim löndum [[Afríka|Afríku]] sem áður voru ítalskar [[nýlenda|nýlendur]], það er [[Sómalía|Sómalíu]], [[Líbýa|Líbýu]] og [[Erítrea|Erítreu]].