„Gotland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:FC-Gotland, Sweden.png|thumb|left|100px|Gotland merkt inn á kort af Svíþjóð]][[Mynd:Gotland Landsat2000.jpeg|thumb|right|Gervihnattamynd af Gotlandi]]
'''Gotland''' er stór [[eyja]] í [[Eystrasalt]]i sem tilheyrir [[Svíþjóð]]. Hún er um 90 [[kílómetri|km]] austan við meginlandið. Eyjan er öll eitt [[sveitarfélag]] og einnig sérstakt [[fylki]], ''Gotlands Kommun''. Höfuðstaður eyjarinnar er [[Visby]]. Auk sjálfrar höfuðeyjarinnar, Gotlands, tilheyra einnig [[Fårö]], [[Karlseyjarnar]] og [[Gotska Sandön]] eyjaklasanum. Á eyjunum hafa fundist 4250.000 fornminjar.
 
Mállýskan sem töluð er á Gotlandi nefnist [[gotlenska]] (eygotneska) en hún er enn talsvert ólík ríkissænsku bæði í framburði og málfari. Orðaforði gotlenskunnar er mun líkari íslensku en flestar aðrar mállýskur Svía. Þó að gotlenska sé nú einungis mállýska á hún rætur í sjálfstæðu fornmáli sem nefndist [[forngotlenska]].