„Galisía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
héruð
Tvítekning
Lína 45:
'''Galisía''' (eða '''Jakobsland''') er [[Sjálfstjórnarsvæði Spánar|spænskt sjálfstjórnarsvæði]] á Norðvestur-[[Spánn|Spáni]]. Galisía liggur norðan [[Portúgal]]s og vestan spænsku sjálfstjórnarsvæðanna [[Kastilía-León]] og [[Astúría]]. Galisía skiptist í [[A Coruña-hérað]], [[Lugo-hérað]], [[Ourense-hérað]] og [[Pontevedra-hérað]].
 
Galisía er 29,574 ferkílómetrar og íbúar héraðsins voru um 2.780.000 árið 2008. Svæðið, sem fékk sjálfstjórn árið [[1981]], skiptist í héruðin A Coruña, Lugo, Ourense and Pontevedra. Höfuðstaðurinn er [[Santiago de Compostela]]. í A Coruña-sýslu en fjölmennastaFjölmennasta borgin er [[Vigo]] í Pontevedra-sýslu. Opinber tungumál í Galisíu eru tvö, spænska og [[galisíska]], sem er skyld [[portúgalska|portúgölsku]].
 
== Saga ==